Leiðsögn um herferðina 2018
27/11/2017 Tegund: Herferð/kynningarefni 36 blaðsíður

Leiðsögn um herferðina 2018

Keywords:Herferð 2018-2019

Í herferðarglugganum er útskýrt hvers vegna það er svo mikilvægt að stjórna hættulegum efnum á vinnustaðnum. Með því að kynna nokkur raundæmi og hagnýtar lausnir lýsa leiðbeiningarnar viðeigandi löggjöf og eins því hvernig á að koma á menningu áhættumeðferðar á vinnustöðum. Áhættumat er lykillinn að forvörnum og notendavænn hluti leiðbeiningana brýtur ferlið niður í einföld skref. Það er fjallað um starfsmenn sem eru í sérstökum áhættuhóp og annar kafli leggur áherslu á krabbameinsvaldandi áhrif og atvinnutengda krabbameinsvalda. Síðast en ekki síst er að finna upplýsingar um hvernig á að taka þátt og helstu dagsetningar herferðarinnar.

Download in:BG | CS | DA | DE | EL | EN | ES | ET | FI | FR | HR | HU | IS | IT | LT | LV | MT | NL | NO | PL | PT | RO | SK | SL | SV

Annað lesefni um þetta efni