Lykilþættir og hvatar að breytingum í upplýsinga- og samskiptatækni sem og staðsetningu vinnustaðar

Keywords:

Í skýrslunni eru kynntar niðurstöður af verkhluta 1 á EU-OSHA verkefninu ‘Framsýni á nýjar og aðsteðjandi vinnuverndaráhættur tengdar upplýsinga- og samskiptatækni, sem og staðsetningu vinnustaðar 2025’.

Straumar og lykilhvatar að breytingum voru greindir í þriggja-þrepa ferli: skimun sjóndeildarhrings, samráð við sérfræðinga með símaviðtölum og Delphi-könnun, og loks lítil vinnustofa Í skýrslunni eru taldir upp mikilvægir straumar og hvatar sem eru flokkaðir samkvæmt STEEP flokkuninni (Félagsleg, tæknileg, efnahagsleg, umhverfisleg og stjórnmálaleg).

Fjöldi þátta, allt frá lýðfræðilegum breytingum til tækninýjunga, ásamt tölvuvæðingu vinnustaða, mun ráða því hvaða áskoranir vinnuverndarmál munu takast á við árið 2025.

Sækja in: en