Alþjóðlegur samanburður á kostnaði vegna vinnuslysa og -sjúkdóma
08/09/2017 Tegund: Umræðublöð 8 blaðsíður

Alþjóðlegur samanburður á kostnaði vegna vinnuslysa og -sjúkdóma

Keywords:Campaign 2016-2017, Góð vinnuvernd er góð fyrir viðskiptin

Efnahagslegur ávinningur vinnuverndar hefur aldrei verið augljósari. Nýtt mat frá alþjóðlegu verkefni sýnir að vinnuslys og -sjúkdómar kosta ESB a.m.k. 476 milljarða evra árlega. Bara kostnaðurinn við vinnutengt krabbamein er upp á 119,5 milljarða evra.

Niðurstöður verkefnisins voru kynntar á XXI. Vinnuverndar-heimsráðstefnunni í Singapore í september og eru tiltækar á vefsíðu EU-OSHA sem gagnvirkt gagnabirtingartól.

Í þessari grein eru dregnar saman helstu niðurstöður verkefnisins.

Download in:BG | CS | DA | DE | EL | EN | ES | ET | FI | FR | HR | HU | IS | IT | LT | LV | MT | NL | NO | PL | PT | RO | SK | SL | SV

Annað lesefni um þetta efni