Upplýsingablað: viðkvæmt starfsfólk og hættuleg efni
18/10/2019 Tegund: Upplýsingablöð 4 blaðsíður

Upplýsingablað: viðkvæmt starfsfólk og hættuleg efni

Keywords:Herferð 2018-2019, Hættuleg efni , Konur og vinnuvernd

Á þessu upplýsingablaði er að finna hagnýtar leiðbeiningar um lagaskyldur og góðar starfsvenjur í tengslum við viðkvæmt starfsfólk sem kann að vera útsett fyrir hættulegum efnum á vinnustöðum. Það er mikilvægt að áhættumat og fyrirbyggjandi ráðstafanir taki tillit til hópa starfsfólks með sérþarfir eða sem kann að vera í sérstakri hættu.

Á upplýsingablaðinu eru dregnar saman lagaskyldur vinnuveitenda og sjónum beint að tilteknum hópum, nánar tiltekið ungu starfsfólki, farandverkafólki eða starfsfólki í tímabundnu starfi, starfsfólki sem glímir við veikindi, starfsfólki sem er barnshafandi eða með barn á brjósti og kvenkyns starfsfólki. Hvað geta vinnuveitendur gert til að tryggja að þessir hópar starfsfólks séu verndaðir gegn skaða vegna útsetningar fyrir hættulegum efnum?

Download in:DE | EN | FI | FR | IS | LV | MT | NL | PT | SK | SL

Annað lesefni um þetta efni