Áhrif notkunar á ytri stoðgrindum á vinnuvernd
27/08/2019 Tegund: Umræðublöð 10 blaðsíður

Áhrif notkunar á ytri stoðgrindum á vinnuvernd

Keywords:ICT/digitalisation, Aðsteðjandi áhættur, Stoðkerfisvandamál

Umræðugreininn skoðar hugsanlegt hlutverk ytri stoðgrinda í vinnuumhverfi framtíðarinnar og áhrif notkunar þeirra á öryggi og heilbrigði launþega. Hún skoðar það hlutverk sem ytri stoðgrindur gætu leikið við að koma í veg fyrir stoðkerfisvandamál auk mögulegrar áhættu af völdum notkunar þeirra á ýmsum sviðum.

Greinin viðurkennir þá óvissu sem ríkir um langtímaáhrif þeirra á heilbrigði og erfiðleikana við að skapa samræmda vottun og bendir á þörfina fyrir ítarlegri rannsóknum. Einnig er fjallað um mikilvægi þess að stigskipta forvörnum við hönnun á vinnustöðum framtíðarinnar frekar en að treysta á ytri stoðgrindur til að skapa vinnuvistvænt vinnuumhverfi.

Download in:BG | DA | DE | EL | EN | ES | FI | FR | HU | NL | PT

Annað lesefni um þetta efni