Græn störf, nýjar áhættur? Nýjar og aðsteðjandi áhættur gegn vinnuöryggi og -heilbrigði í raforkugeiranum
16/07/2014 Tegund: Reports 36 blaðsíður

Græn störf, nýjar áhættur? Nýjar og aðsteðjandi áhættur gegn vinnuöryggi og -heilbrigði í raforkugeiranum

Keywords:Aðsteðjandi áhættur, Græn störf

Skýrslan lýsir vinnusmiðju, sem byggir á grunni Framsýnisverkefnis EU-OSHA, sem haldin var í Brussel 20. mars 2014 fyrir Evrópunefndina fyrir umræður við vinnumarkaðshóp fyrir raforku (e. European Sectoral Dialogue Committee (SSDC) Electricity). Markmiðin voru: 1. Að skapa umræðu um nýjar og aðsteðjandi áhættur í raforkugeiranum við aðila SSDC fyrir raforku, sem byggði á Framsýnisverkefni EU-OSHA; 2. að örva áhuga þeirra á niðurstöðum verkefnisins fyrir geira þeirra; og 3. að sýna fram á hvernig nota megi sviðsmyndir til þess að gera ráð fyrir nýjum og aðsteðjandi áhættum og kanna möguleika á sviði stefnumörkunar til þess að taka á þeim.

Download in:EN | SK

Annað lesefni um þetta efni