Framtíð starfshátta: vitsmunabætandi lyf
20/11/2015 Tegund: Umræðublöð 5 blaðsíður

Framtíð starfshátta: vitsmunabætandi lyf

Keywords:Emerging risks

Notkun lyfja af öðrum en læknisfræðilegum ástæðum, til að efla vitsmuni er orðin að daglegu brauði hjá ákveðnum hópum launþega. Gert er ráð fyrir því að notkun lyfjanna muni fara vaxandi í framtíðinni í ljósi sívaxandi samkeppni í samfélaginu og vinnuumhverfinu en á sama tíma eru langtímaáhrif þeirra á launþega óþekkt. Greinin fjallar um hvað vitsmunabætandi lyf séu, hvar þau séu helst notuð ásamt áhrifum þeirra auk þess að fjalla um hvaða vandamál þau kunni að skapa á sviði vinnuverndar.

Niðurhal
download

Annað lesefni um þetta efni