Stutt yfirlit - Stjórnun vinnuverndarmála á evrópskum vinnustöðum — niðurstöður úr seinni evrópskri fyrirtækjakönnun um nýja og aðsteðjandi áhættuþætti (ESENER-2)
15/02/2018 Tegund: Reports 7 blaðsíður

Stutt yfirlit - Stjórnun vinnuverndarmála á evrópskum vinnustöðum — niðurstöður úr seinni evrópskri fyrirtækjakönnun um nýja og aðsteðjandi áhættuþætti (ESENER-2)

Keywords:ESENER, Researchers

Skýrslan lýsir því hvernig skuldbinding stjórnenda og starfsmanna í stjórnun á vinnuverndarmálum getur verulega aukið líkurnar á því að fyrirtæki framfylgi góðum starfsvenjum.

Einnig er lögð áhersla á nauðsyn þess að aðstoða ör- og smáfyrirtæki við vinnuvernd, í samræmi við áætlun ESB um heilsu og öryggi á vinnustöðum 2014-2020 og undirstöðu félagsréttinda í Evrópu.

Tilhneiging stofnana að einbeita sér meira að hefðbundnum öryggisþáttum þegar kemur að vinnuvernd, frekar en að heilsufarsmálum og sálfélagslegri áhættu var einnig skilgreind sem atriði sem þarf að takast á við, einkum meðal ör- og smáfyrirtækja og í ákveðnum atvinnugreinum.

Download in:BG | DA | DE | EL | EN | ES | FI | FR | HR | HU | IS | LT | NO | PL | PT | RO | SK | SL

Annað lesefni um þetta efni