Eftirá mat á annarri evrópskri fyrirtækjakönnun á nýjum og aðsteðjandi áhættuþáttum
01/03/2018 Tegund: Reports 136 blaðsíður

Eftirá mat á annarri evrópskri fyrirtækjakönnun á nýjum og aðsteðjandi áhættuþáttum

Keywords:ESENER

Þessi skýrsla setur fram niðurstöður ítarlegs eftirá mats á annarri evrópskri fyrirtækjakönnun á nýjum og aðsteðjandi áhættuþáttum (ESENER-2). Skýrslan uppfyllir skyldur um að leggja mat á stærstu verkefni EU-OSHA til að sýna viðeigandi notkun aðfanga.

Matið skoðar rannsóknarsnið, útfærslu könnunarinnar og sýnileika hennar, meðal annars, mælt gegn níu matsviðmiðum.

Notaðar aðferðir eru samsetning af gagnarannsóknum og viðtölum/fókushópum með hagsmunaðilum, starfsfólki EU-OSHA og rannsakendum. Matið inniheldur ráðleggingar fyrir hönnun rannsóknar og framkvæmd ESENER-3, auk samskiptaáætlunar.

Download in:EN

Annað lesefni um þetta efni