Fyrirtækjakönnun Evrópu um nýjar og aðsteðjandi hættur (ESENER 2019) — samantekt með bakgrunnsupplýsingum

Keywords:

Þessi samantekt veitir bakgrunnsupplýsingar og yfirlit yfir niðurstöður ESENER 2019. Í könnuninni er skoðað hvernig vinnuverndarmálum er háttað í reynd í evrópskum fyrirtækjum og leitast við að skilja hvatirnar og hindranir þegar kemur að því að takast á við hættu á vinnustöðum.

ESENER er hannað til að koma með niðurstöður sem eru sambærilegar milli landa og á mismunandi tímum. Þriðja útgáfan frá árinu 2019 innihéldur viðtöl við fulltrúa 45.420 fyrirtækja í 33 Evrópulöndum.

Niðurstöðurnar ná yfir margvíslegt efni; meðal annars er fjallað um þá stjórnendur sem sinna vinnuverndarmálum og hvort starfsmenn taka þátt í slíkri vinnu, hvernig er tekist á við sálfélagslegar áhættur og hvernig breytingar á borð við stafræna vinnslu hafa áhrif hafa á öryggi og heilsu starfsmanna.

Sækja in: en