Menntun ungmenna um örugga vinnu með efni
27/06/2018 Tegund: Raundæmi 6 blaðsíður

Menntun ungmenna um örugga vinnu með efni

Keywords: Hættuleg efni , Herferð 2018-2019

Þessi tilfellarannsókn á þjálfunaráætlun í Þýskalandi sýnir hvernig skólar og fyrirtæki geta unnið saman til að auka vitund ungmenna um vinnuvernd (OSH). Í dæminu sem rannsakað var, að frumkvæði kennara, unnu skóli og efnaverksmiðja í Hamborg að því að kenna nemendum um örugga framleiðslu plasts og örugga meðhöndlun efna á rannsóknarstofum. Nemendur urðu meðvitaðri um vinnuverndarverklög, kennarar urðu áhugasamari um að kenna vinnuvernd, og vinnuverndarmenning fyrirtækisins batnaði.

Download in:EN

Annað lesefni um þetta efni