E-staðreyndir 70: Vinnuverndarmál í tengslum við grænar byggingar
31/05/2013 Tegund: E-facts 10 blaðsíður

E-staðreyndir 70: Vinnuverndarmál í tengslum við grænar byggingar

Keywords: Slysavarnir , Construction, Hættuleg efni , Emerging risks, Græn störf , Maintenance, Stoðkerfisvandamál , Nanóefni, Noise, Hættumat

Þessar e-staðreyndir veita upplýsingar um vinnutengda áhættuþætti og vinnuverndarmálefni er tengjast áætlunargerð og byggingu grænna bygginga, viðhaldi þeirra, endurnýjun (endurbótum), niðurrifi og úrgangssöfnum á byggingarstað. Sumar af þessum vinnuverndaráhættum eru nýjar í samanburði við hefðbundna byggingarstaði og tengjast nýjum og grænum efnum, tækni eða hönnun. Aðrar hættur eru vel þekktar í byggingargeiranum en koma upp í nýjum aðstæðum eða samsetningu í tengslum við grænar byggingar og krefjast því sérstakrar aðgæslu.

Niðurhal
download

Annað lesefni um þetta efni