Stjórnun váhrifa frá hættulegum efnum við meðferð áhalda til skurðlækninga
18/06/2018 Tegund: Raundæmi 5 blaðsíður

Stjórnun váhrifa frá hættulegum efnum við meðferð áhalda til skurðlækninga

Keywords: Hættuleg efni , Carcinogens, Herferð 2018-2019

Þessi tilfellarannsókn skoðar sjúkrahús í Lettlandi sem komst að því að starfsfólk þess yrði fyrir óásættanlegu magni váhrifa frá etýlenoxíð. Ein af ráðstöfununum sem sjúkrahúsið gerði til að sporna á móti þessu var að byggja sérstaka byggingu þar sem öll hættuleg efni eru núna geymd í eldtraustum skápum. Allt starfsfólk fær núna einnig ítarlega þjálfun um öryggiskröfur efnanna og hvernig á að nota þau rétt.

Niðurhal
download

Annað lesefni um þetta efni