Ssmhrngi og fyrirkomulag varðandi vinnuvernd hjá örfyrirtækjum og litlum fyrirtækjum innan ESB – SESAME verkefnið
15/04/2016 Tegund: Reports 138 blaðsíður

Ssmhrngi og fyrirkomulag varðandi vinnuvernd hjá örfyrirtækjum og litlum fyrirtækjum innan ESB – SESAME verkefnið

Keywords:Fyrirtæki, ESENER, Örfyrirtæki

Þetta rit veitir gagnrýnið yfirlit yfir vinnuvernd hjá örfyrirtækjum og litlum fyrirtækjum (MSE). Hún dregur ekki aðeins fram mikilvægi MSE gagnvart hagkerfinu og gagnvart samfélaginu í heild en einnig það að fyrir hendi eru mikilvæg og vel rökstudd áhyggjuefni varðandi vinnuvernd hjá MSE. Það eru töluverð rök sem benda til þess að það sé meiri hætta á því að alvarleg slys og dauðsföll verði hjá MSE en hjá stærri fyrirtækjum. Helstu ástæður þessa eru ræddar, þ.m.t. takmarkanir á aðföngum MSE og hvar þau standa innan hagkerfisins. Að lokum þá dregur skýrslan einnig fram umtalsverðrar gloppur í núverandi þekkingu, sem, sé þetta tekið til umfjöllunar, kynni að hjálpa til við að bæta úr fyrirkomulagi vinnuverndar hjá MSE.

Download in:EN

Annað lesefni um þetta efni