Leiðsögn um herferðina
20/04/2020 Tegund: Herferð/kynningarefni 36 blaðsíður

Leiðsögn um herferðina

Keywords:Campaign 2020-2022

Þessi leiðarvísir fyrir herferð EU-OSHA Vinnuvernd er allra hagur 2020-22 mun veita þér allar þær upplýsingar, sem þú þarft, til að taka þátt í herferðinni, þar á meðal helstu dagsetningar og hlekki á gagnlegt efni. Vinnutengd stoðkerfisvandamál eru gríðarlega algeng meðal launþega í Evrópu svo að forvarnir og skilvirk stjórnun þeirra ætti að vera í algjörum forgangi hjá vinnuveitendum.

Leiðarvísirinn inniheldur tilvikarannsóknir og hagnýtar uppástungur auk þess að fjalla um hvernig samstarf á milli launþega og vinnuveitenda sé lykillinn að því að skapa kraftmikla áhættuforvarnarmenningu. Hann skoðar líka mikilvægi snemmbúinna íhlutanna og hvernig eigi að aðstoða launþega með stoðkerfisvandamál við að snúa aftur til vinnu ásamt því að fjalla um sérstaka áhættuhópa og hvers vegna það sé mikilvægt að stuðla að góðri stoðkerfisheilsu frá unga aldri.

Download in:BG | CS | DA | DE | EL | EN | ES | ET | FI | FR | HR | HU | IS | IT | LT | LV | MT | NL | NO | PL | PT | RO | SK | SL | SV

Annað lesefni um þetta efni