Automating physical tasks using ai-based systems in the workplace: cases and recommendations

Sjálfvæðing líkamlegra verka með gervigreindarkerfum: tilvik og ráðleggingar

Keywords:

Þar sem 31% aukning varð á sölu á iðnaðarþjörkum á tímabilinu 2020-2021 skapar vaxandi notkun þeirra á vinnustöðum ný tækifæri og áskoranir fyrir vinnuvernd. Þetta yfirlit fjallar um þrjú evrópsk fyrirtæki af mismunandi stærð sem hafa innleitt háþróaða þjarka til að sjálfvæða verk í mismiklum mæli.

Þátttaka starfsmanna snemma í ferlinu, skýr skilaboð um ástæður og markmið á bak við sjálfvæðinguna, og þjálfunar- og menntunartækifæri voru nokkrir af helstu þáttunum sem hjálpuðu fyrirtækjunum í innleiðingarferlinu.

Sækja in: el | en | fr | mt | ro |