Ársskýrsla 2017
14/06/2018 Tegund: Ársskýrslur og önnur fyrirtækjarit 71 blaðsíður

Ársskýrsla 2017

Keywords:Fyrirtæki, Corporate strategies and work programmes

Litið yfir árangur og horft á framtíðarmarkmið

Ársskýrsla ESB-OSHA 2017 kynnir árangur í mikilvægustu verkefnum sínum og horfir til markmiða í framtíðinni. Meðal mikilvægra aðgerða á árinu 2017 er frágangur á seinni útgáfunni af evrópskum könnunum fyrirtækja um nýjar og aðsteðjandi hættur sem og síðasti leiðtogafundurinn í Bilbao, sem er lokapunkturinn á herferðinni 2016-17 Vinnuvernd er allra hagur, en einnig undirbúningur fyrir 2018-19 herferðina, Vinnuvernd er allra hagur — meðferð hættulegra efna.

ESB-OSHA hélt áfram að hafa sterka viðveru á landsvísu, sem og á evrópskum og alþjóðlegum vettvangi, og tók þátt í að skipuleggja og sækja atburði allt árið. Stofnunin tók þátt í verkefnum með fjölda annarra ESB stofnana og hélt áfram að kynna leiðaráætlun Evrópusambandsins um krabbameinsvaldandi efni og var viðtakandi Verðlauna umboðsmanns Evrópusambandsins fyrir góða stjórnsýslu.

Download in:EN

Annað lesefni um þetta efni