Ert þú öflug alþjóðleg eða evrópsk stofnun eða fyrirtæki með starfsemi í mörgum aðildarríkjum ESB? Deilir þú framtíðarsýn okkar um að stuðla að öruggari, heilbrigðari og afkastameiri vinnuumhverfi? Ef svo er bjóðum við þér að taka virkan þátt sem...
Sem hluti af starfsemi okkar til að afhjúpa aðsteðjandi áhættur á vinnuvernd kynnum við nýtt umræðublað um ómönnuð loftfarartæki (eða dróna) á vinnustöðum og áhrif þeirra á öryggi, heilsu, einkalíf starfsmanna, sem og ábyrgð og aðferðir til að takast...
Meira en einn af hverjum tíu starfsmönnum í ESB er starfandi í heilbrigðis- og félagsþjónustugeiranum , sem nær yfir störf eins og læknisþjónustu, störf á dvalarheimilum og félagsþjónustu. Sálfélagslegar hættur eru sérstaklega algengar í geiranum, þ...