Snjöll stafræn vöktunarkerfi fyrir vinnuvernd nota stafræna tækni til að fylgjast með áhættu á vinnustöðum og koma í veg fyrir vinnuslys og vanheilsu. Þau má finna í íklæðitækjum, búnaði eða símaöppum og hafa þá tilhneigingu að gera vinnustaði...
Stafræn snjallkerfi eru komin til að efla vinnuvernd. Notkun á tækni eins og gervigreind, íklæðitækjum og viðbótarveruleika verður sífellt útbreiddari til að tryggja öryggi og heilbrigði starfsmanna. Ef þú vilt auka þekkingu þína á sviði stafrænnar...
Samstarf við þjarka til að auðvelda okkur vinnuna og gera hana öruggari er ekki lengur einhver framtíðarmúsík. EU-OSHA hefur framkvæmt greiningu á notkun þjarka og gervigreindarkerfa til að sjálfvæða verk á vinnustöðum þar sem sérstakur gaumur er...
Loftslagsbreytingar eru þegar orðnar að veruleika og geta stefnt vinnuumhverfi og öryggi og heilsu starfsmanna í hættu. Starfsmenn í mörgum geirum geta liðið fyrir hækkun hitastigs sem leiðir til hitaáraunar. Þeir sem eru í mestri áhættu eru...
EU-OSHA hefur nýlega gefið út átta tilvikarannsóknir til að skilja hvernig hægt sé að innleiða sjálfvæðingu verka með gervigreindarkerfum til að tryggja velferð starfsmanna. Rannsóknirnar skoða áhrif þessara kerfa á öryggi og heilbrigði á vinnustöðum...
Get ready to react correctly to danger, prohibition, obligation, emergency or fire in the workplace! Watch the film Napo in…best signs story - remastered (2023)