Innleiðing stafrænna vöktunarkerfa á sviði vinnuverndar eins og appa, myndavéla og íklæðitækja getur aukið öryggi vinnustaða. Hvort sem markmiðið er fyrirbyggjandi (forvarnir) eða til að bregðast við vandamálum (draga úr vandamálum) byggir árangur...
Ímyndaðu þér fyrirtæki, sem getur lagt mat á vinnuverndarhættur með hröðum og auðveldum hætti: nýútgefið almennt Gagnvirkt áhættumatstól á netinu (OiRA) býður upp á slíkt án endurgjalds. Það getur hjálpað öllum fyrirtækjum óháð atvinnugeira til að...
Það hefur aldrei verið auðveldara að nota Vinnuverndarbarómetrinn til að finna upplýsingar um stöðu vinnuverndarmála í Evrópu. Mikilvægum vísum um vinnuverndarmál er nú skipt upp og þeir flokkaðir eftir „slysum, sjúkdómum og velferð“ og...