Á meðan á heimsfaraldrinum stóð lagði EU-OSHA ‒ í samvinnu við hagsmunaaðila sína kapp á að innleiða metnaðarfulla vinnuáætlun fyrir árið 2021 og ná markmiðum sínum um að bæta vinnuvernd um alla Evrópu. EU-OSHA fékk víðtæka viðurkenningu frá stjórn...
Nýlegur viðburður EU-OSHA undir heitinu Heilbrigðir og góðir starfshættir á vinnustað fjallaði um ríkjandi áskoranir tengdum vinnuvernd með því að leiða saman sérstakan hóp opinberra herferðarfélaga. Aðilar vinnumarkaðsins og aðrir sérfræðingar í...
Úrval greina sem sýna hvernig nemendur og starfsmenn njóta góðs af heildrænum og samþættum samstarfsaðgerðum til að stuðla að góðri stoðkerfisheilsu. Skólar og nemendur á ferðinni - Finnskt átak byggir á virkri skólamenningu frá neðstu stigum og upp...
Kostnaður starfsmanna og fyrirtækja í ESB vegna vinnutengdra stoðkerfissjúkdóma er mikill. Lykillinn að því að draga úr stoðkerfissjúkdómum eru starfsmenn sjálfir. Nýtt upplýsingablað gefur hagnýt ráð um hvernig eigi að virkja starfsmenn í forvörnum...
Sífellt fleiri fyrirtæki hafa innleitt kerfi fyrir starfsmannahald sem byggja á gervigreind til að auka skilvirkni og afköst eða til að bera kennsl á vinnuverndarhættur. Þar á meðal kerfi til að fylgjast með afköstum og áhuga starfsmanna eða kerfi...
Tvær skýrslur beina athyglinni að miklu magni stoðkerfissjúkdóma meðal barna og ungmenna og leggja áherslu á mikilvægi snemmbúinna forvarna – fyrir og eftir þátttöku á vinnumarkaði. Efling stoðkerfisheilsu og langtímaskuldbindingar um menntun...
Sjálfvirkni líkamlegra verkefna með vélmennum, véltækni og gervigreind (e. artificial intelligence - AI) hefur áhrif á vinnustaði í mörgum geirum. Þetta nýja safn stofnunarrita sýnir mismunandi þætti háþróaðrar vélfærafræði og sjálfvirkni í tengslum...