Hápunktar
Hverjar eru helstu meginreglur um örugga innleiðingu snjallra stafrænna kerfa sem fylgjast með og bæta vinnuvernd? Skoðaðu leiðbeiningar EU-OSHA til að afhjúpa áætlanir um hönnun, framkvæmd og stigstærð þessara umbreytingarkerfa. Forgangsröðun vinnuverndarávinninga, virkja starfsfólk snemma, tryggja gagnaleynd, stuðla að gagnsæi og samræmingu kerfa við núverandi ramma eru...
Áhætta eins og aukið eftirlit, áhyggjur af friðhelgi einkalífs eða tímapressu sem tengist reikniritum og starfsmannastjórnunarkerfum byggðum á gervigreind (e. AI-based worker management - AIWM) getur leitt til streitu starfsmanna, félagslegrar einangrunar og óskýrra marka milli vinnu og einkalífs. Samkvæmt nýrri skýrslu okkar getur þátttaka starfsmanna getur hjálpað til við að...
Helmingur bænda og landbúnaðarstarfsmanna í Evrópusambandinu búa við mikið vinnuálag og langan vinnudag sem fer reglulega yfir 48 klukkustundir á viku. Þeir vinna oft á einangruðum dreifbýlisstöðum og standa frammi fyrir þörfinni um að vera stöðugt til taks án þess að fá frí í staðinn. Þessir og aðrir sálfélagslegir áhættuþættir geta leitt til mikillar streitu, kvíða og...
Hvernig geta reiknirit og starfsmannastjórnunarkerfum byggð á gervigreind (e. AI-based worker management - AIWM) bætt framleiðni án þess að hafa neikvæð áhrif á öryggi og heilsu starfsmanna? Í nýrri skýrslu EU-OSHA eru bornar saman aðferðir tveggja bifreiðafyrirtækja: módel frá Ítalíu, þar sem verkafólk tekur þátt í ákvörðunartöku sem er borið saman við fyrirtæki með...
Ert þú í beinni snertingu við viðskiptavini, sjúklinga eða almenning í daglegu starfi þínu? Ef svarið er já, gætir þú átt á hættu að verða fyrir munnlegu eða líkamlegu ofbeldi, sem getur haft alvarleg áhrif á öryggi þitt og heilsu. Í nýrri kvikmynd leika Napo og samstarfsmenn hans hlutverk eins og bílastæðavörð, þjón, rútubílstjóra og heilbrigðisstarfsmann til að varpa ljósi á...
Snjallgleraugu fyrir fjartengd vinnuverndarmöt , armbandsúr sem fylgist með rauntíma útsetningu handa-handleggja fyrir titringi og snjall skóinnlegg til að koma í veg fyrir slys eins og fall eru dæmi um snjöll stafræn kerfi fyrir vinnuvernd (OSH). EU-OSHA hefur gefið út níu tilviksrannsóknir sem kanna hvernig vinnuverndareftirlitskerfi eru innleidd í öllum geirum. Þessi kerfi...
EU-OSHA hefur sett af stað sex nýjar kynningar sem byggja á tölfræði um vinnuvernd í heilbrigðis- og félagsþjónustugeiranum sem varpar ljósi á gögn um vinnuvernd (öryggi og heilbrigði á vinnustað) í þessum málaflokki. Meðal efnisatriða má nefna lýsingu á starfsfólki í greininni, ásamt lýðfræðilegum þáttum svo sem aldri og kyni og gert er grein fyrir áhættuþáttum í tengslum við...
46% af byggingarstarfsmönnum í ESB verða fyrir miklum tímaþrýstingi og vinnuálagi. Margir glíma einnig við atvinnu- og fjárhagslegt óöryggi en standa jafnframt frammi fyrir nýjum kröfum af völdum tækninýjunga og grænna umskipta. Þessi þrýstingur getur aukið sálfélagslega áhættu, sem leiðir til geðheilbrigðisvandamála. Krefjandi aðstæður á vinnustað, þ.m.t. útivinna eða hættuleg...
Starfsmenn í heilbrigðis- og félagsþjónustu Evrópusambandsins upplifa einna hæsta hlutfall vinnutengdrar heilsuáhættu, samkvæmt nýjum rannsóknum EU-OSHA. Tæplega helmingur 21,5 milljóna starfsmanna á þessu sviði greinir frá því í könnun hvernig þeir standa frammi fyrir neikvæðum vinnuverndaráhættum: heilsugæslu (52%), dvalarheimili (47%) og félagsráðgjöf (37%). Nýja skýrslan...
Æðri menntun og rannsóknir (e. Higher Education and Research - HER) stofnanir geta nú framkvæmt áhættumat á vinnustað á skjótan og skilvirkan hátt með því að nota glænýtt gagnvirkt áhættumat á netinu (e. Online interactive Risk Assessment - OiRA). Þetta er fyrsta frumkvæði á evrópskum vettvangi til að bjóða upp á ókeypis, notendavænt tól sem þróað er af ETUCE og EFEE, í nánu...