Hápunktar
26/04/2019

Heimsdagur vinnuverndar beinir athyglinni að öryggi og heilbrigði í framtíð vinnu

Á þessu ári beinir Heimsdagur vinnuverndar athygli að framtíð vinnu og áhrif hennar á öryggi og heilbrigði í vinnu.

Haldið er upp á heimsdaginn 28. apríl á hverju ári og stýrir hann alþjóðlegri herferð til að stuðla að öruggri, heilbrigðri og mannsæmandi vinnu.

Heimsdagur launþega fer fram á sama degi. „Tökum stjórnina - fjarlægjum hættuleg efni af vinnustaðnum“ er þema herferðar þessa árs sem leidd er af Alþjóðasamtökum verkalýðsfélaga ITUC.

Fáðu að vita meira um þessar mikilvægu alþjóðlegu herferðir og um hvernig EU-OSHA stuðlar að útbreiðslu þeirra með blogg-greinum okkar:

Framtíð vinnu í kastljósi heimsdags vinnuverndar og Heimsdags launþega 2019: Tökum stjórnina - fjarlægjum hættuleg efni af vinnustaðnum

Farðu á síðu ILO og náðu í skýrsluna „Öryggi og heilsa í kjarna framtíðar vinnu