Hápunktar
17/12/2019

Hvert er þitt nýársheit?

Nú þegar við erum að gera okkur tilbúin að hringja inn árið 2020 er kominn smá tími til umhugsunar: Við hjá EU-OSHA erum að horfa til baka á 25 ára skeið sem fyllt er með vitundarvakningu og rannsóknarstarfsemi — niðurstöður stöðugrar viðleitni okkar til að bæta starfsskilyrði í Evrópu.

Þökk sé hinu virka samstarfsneti hjá okkur sem samanstendur af innlendu tengiliðaneti, aðilum vinnumarkaðarins, herferðaraðilum okkar og öðrum hagsmunaaðilum, þá hafa skilaboð okkar um að efla menningu um áhættuforvarnir verið dreift víða á árinu 2019.

Og þetta er það sem okkur hefur lærst: sameiginlegar skuldbindingar greiða götuna fyrir öruggari, heilbrigðari vinnustaði þar sem framleiðni er meiri. Nýársheit sem er framkvæmanlegt.

Mínar bestu óskir til allra samtarfsaðila okkar, vinnufélaga og vina um gleðilegt, öruggt og heilbrigt nýtt ár!  

Christa Sedlatschek, framkvæmdastjóri