You are here

Hápunktar
14/08/2017

Styðjum við öruggari, heilbrigðari og vel rekin fyrirtæki

Ör- og lítil fyrirtæki eru hornsteinn hagkerfis Evrópusambandsins Hinsvegar er það oft erfitt fyrir lítil fyrirtæki að stjórna öryggi og heilbrigði við vinnu, vegna skorts á aðföngum og þekkingu.

Til að takast á við þetta hefur Evrópska vinnuverndarstofnunin komið af stað víðtæku verkefni sem ber kennsl á stefnur, áætlanir og hagnýtar lausnir, sérstaklega þegar kemur að því að stjórna öryggi og heilbrigði á vinnustað í litlum fyrirtækjum. Árangurinn mun veita gagnareyndan stuðning fyrir stefnumótun og góðar starfsvenjur sem styðja við öryggi og heilbrigði á vinnustaðnum hjá litlum fyrirtækjum — sem gerir Evrópu að öruggari og heilbrigðari stað til að vinna.

Lesa dreifibréfið

Lærðu meira um hvaða vandamál fylgja því að stjórna öryggi og heilbrigði í litlum fyrirtækjum og hvernig Evrópska vinnuverndarstofnunin tekur á þeim