You are here

Hápunktar
12/09/2017

Upplýsingablöð um „Öruggari og heilsusamlegri vinna fyrir alla aldurshópa“ eru tiltæk á ýmsum tungumálum.

Stuttar samantektir helstu niðurstaðna 3 ára verkefnisins „Öruggari og heilsusamlegri vinna fyrir alla aldurshópa – vinnuvernd í tengslum við vinnuafl sem er að eldast“ eru nú tiltækar á 19 tungumálum.

Upplýsingablöðin sýna ávinninginn sem eldri launþegar færa fyrirtækjum, auknar áhættur fyrir konur á vinnustöðum, endurhæfingarkerfi og endurkoma á vinnumarkað í Evrópu.

Þau veita einnig yfirlit yfir stefnumál og fyrirætlanir sem miða að því að styðja við bakið á vinnuafli í Evrópu sem stöðugt eldist.

Sækja upplýsingablöðin og fá frekari upplýsingar um annað efni sem fjallað hefur verið um

Öruggari og heilsusamlegri vinna fyrir alla aldurshópa: Lokaútgafa heildargreiningarskýrslu

Fræðast meira um verkefnið „Öruggari og heilsusamlegri vinna fyrir alla aldurshópa“