Hápunktar
17/09/2019

Niðurstöðurnar eru komnar! Sigurvegarar í Samkeppninni um verðlaun fyrir góða starfshætti á sviði vinnuverndar

Sex fyrirtæki eru verðlaunuð og fjögur fá lof í 14. Samkeppninni um verðlaun fyrir góða starfshætti á vegum Evrópsku vinnuverndarstofnunarinnar.

Í samkeppninni 2018-19 er lögð áherslu á góða starfshætti við stjórnun á hættulegum efnum, og fyrirtækjum, sem grípa til fyrirbyggjandi, þátttökuhvetjandi nálgunar við að meta hættur og innleiða lausnir, er veitt viðurkenning.

Öll fyrirtæki — óháð stærð eða atvinnugeira sem þau tilheyra — geta lært eitthvað af völdu fordæmunum. Skoðaðu bæklinginn okkar Verðlaun fyrir góða starfshætti til að fá frekari upplýsingar.

Lesa fréttatilkynninguna

Frekari upplýsingar um verðlaunuð og lofsverð fordæmi er að finna í bæklingi okkar Verðlaun fyrir góða starfshætti

Skoða vefsíðu herferðarinnar Heilbrigðir vinnustaðir - Meðferð hættulegra efna