Hápunktar
07/12/2018

Sálfélagslegar áhættur, stress og stoðkerfissjúkdómar — hagnýtur leiðarvísir fyrir lítil fyrirtæki

Starfsfólk í Evrópu er líklegra til að upplifa neikvæðar afleiðingar af sálfélagslegri áhættu, stressi eða stoðkerfissjúkdómum heldur en af öðrum vinnutengdum heilbrigðisvandamálum. Þessi málefni geta haft alvarlegar afleiðingar fyrir einstaklinga og fyrirtæki, og leiðir oft til langtíma veikindaleyfa.

Mjög litlum og litlum fyrirtækjum sérstaklega getur fundist það erfitt að takast á við þessi vandamál og þess vegna var gerður hagnýtur leiðarvísir. Hann setur fram fimm skrefa ferli til að bæta vinnuumhverfið með fullt af hjálplegum ábendingum, tækni sem er auðveld í notkun og vafningalausar ráðleggingar sem hjálpa litlum fyrirtækjum að koma í veg fyrir og hafa stjórn á sálfélagslegum áhættum, stressi og stoðkerfissjúkdómum.

Sækja leiðarvísinn

Sjáðu þemakaflana okkar um stress og sálfélagslegar áhættur og um stoðkerfissjúkdóma