Hápunktar
01/07/2019

Formennskan í ráði Evrópusambandsins færist yfir til Finnlands.

Finnland fer með formennsku í ráði Evrópusambandsins frá 1. júlí til 31. desember 2019. Í náinni samvinnu við hin formennskuaðildarríkin, Rúmeníu og Króatíu, ætlar Finnland að beina sjónum sínum að samkeppnishæfu Evrópusambandi án aðgreiningar, stuðla að aðgerðum á sviði loftslagsbreytinga og standa vörð um borgara sína.

Finnska formennskan styður Vegvísi Evrópusambandsins um krabbameinsvaldandi efni, og stefnir að því að standa fyrir ráðstefnu um forvarnir gegn vinnutengdu krabbameini í nóvember.

Frekari upplýsingar á vefsíðu um efnið

Skoða heimasíðu finnsku formennskunnar í ESB

Horfðu á myndskeiðið „Hvað er ráðsformennska og hvernig virkar hún?“