Hápunktar
05/06/2019

Virðingarvottur til evrópsku vinnuverndarstofnunarinnar og félagatengslaneti hennar í 25 ár

© EU-OSHA / Fernando Aramburu Garrido

Evrópska vinnuverndarstofnunin og hið víðfeðma félagatengslanet koma saman í Bilbao hinn 5. Júní til að halda upp á árangursríkt samstarf síðastliðin 25 ár fyrir örugga og heilsusamlega Evópu.

Ræður og tvær pallborðsumræður gefa gestum tækifæri til að velta fyrir sér 25 fyrstu árum evrópsku vinnuverndarstofnunarinnar — frá stofnun hennar til sköpunar samevrópskra samstarfsverkefna — og framtíðaráskoranir varðandi atvinnuöryggi og heilsu í Evrópu.

Framkvæmdastjóri evrópsku vinnuverndarstofnunarinnar Christa Sedlatschek er mjög ánægð að geta haldið upp á þetta stórafmæli með vinum og samstarfsaðilum, sem og evrópskum, innanlands og staðbundnum tignum gestum.

Beint streymi aðgengilegt miðvikudaginn 5. Júní klukkan 15.30 Mið Evróputími

Lestu fréttatilkynningu okkar um 25 ára afmælisviðburðinn til að fá frekari upplýsingar

Heimsóttu tileinkað vefsvæði til að vera stöðugt upplýstur um 25 ára afmælishátíðarhöldin