Hápunktar
10/08/2020

Vinnuverndarbarómeter: gagnvirkt tól til að skoða stöðu vinnuverndarmála í Evrópu

© EU-OSHA

Vinnuverndarbarómeterinn er fyrsta gagnamyndgerðartólið með dagréttum upplýsingum um stöðu og þróun vinnuverndarmála í Evrópulöndum.

Tólið samanstendur af fjórum vísihópum um fjölbreytt vinnuverndarmál eins og vinnuverndaryfirvöld, innlendar stefnur, vinnuaðstæður og tölfræðiupplýsingar um vinnuvernd. Þú getur birt og borið saman gögn, búið til grafík og sótt skýrslur um tiltekin efni.

Nú getur þú búið til ítarlegar skýrslur eftir löndum sem innihalda yfirlit yfir alla mælivísa.

Vinnuverndarbarómeterinn er uppfærður reglulega með nýjum vísum, gögnum og eiginleikum.

Skoðaðu Vinnuverndarbarómeterinn