Hápunktar
13/12/2019

Samtímis því að herferð um góða vinnuvernd lýkur ... er önnur í undirbúningi

photo: Gerd Altmann via pixabay.com

Eftir lokafund árangursríkrar herferðar, þakkar EU-OSHA öllum samstarfsaðilum fyrir að taka þátt í herferðinni 2018-19 sem nefndist: Góð vinnuvernd vinnur á hættulegum efnum. Það er þökk sé þeirra miklu vinnu sem herferðin hefur verið svo árangursrík.

Undirbúningur er nú þegar vel á veg kominn vegna næstu herferðar. Herferðin 2020-22 — Góð vinnuvernd léttir byrðina — tekst á við stoðkerfisvandamál (MSD), sem er viðvarandi vandamál sem hefur áhrif á milljónir starfsmanna um alla Evrópu.

Fræðist meira um nýju herferðina

Kynnið ykkur nýlegri upplýsingar og gögn um stoðkerfisvandamál