Hápunktar
07/11/2019

OiRA: áhættumat einfaldað

Gagnvirka áhættumat Evrópsku vinnuverndarstofnunarinnar (EU-OSHA) á Netinu — OiRA — er stórt afrek á þeim 25 árum sem stofnunin hefur verið að kynna og bjóða upp á árangursríkt áhættumat á vinnustöðum og stjórn á hættum.

Notendavæni vettvangurinn á vefnum hjálpar fyrirtækjum víðsvegar í Evrópu, sér í lagi ör- og smáfyrirtækjum, að meta og stjórna hættum sem tengjast vinnuvernd í margvíslegum atvinnugreinum og á mörgum evrópskum tungumálum.

OiRA hefur átt þátt í að aðstoða EU-OSHA og samstarfsaðila hennar að ná til ör- og smáfyrirtækja og bæta öryggi og heilsu.

Lesa nýju greinina í tilefni 25 ára afmælisins um árangurinn sem OiRA verkefnið hefur skilað

Fá frekari upplýsingar um OiRA og sjá nýjustu tólin og nýjasta efnið 

Fylgjast með #OiRAtools á samfélagsmiðlum