Hápunktar
26/02/2020

OiRA — alþjóðlegur bílaframleiðandi nýtir sér fjölhæfni áhættumatstóls fyrir vinnustaði

© EU-OSHA / Filip De Smet

Nýtt raundæmi okkar sýnir hvernig fjölþjóðlegur bílaframleiðandi hefur aðlagað áhættumatstól EU-OSHA á Netinu — OiRA — að sínum eigin þörfum. Niðurstaðan? Hagkvæm lausn sem hægt er að sérsníða til að gera áhættumat varðandi vinnuvernd í öllu fyrirtækinu.

Aðferðin gerir starfsfólki kleift að taka þátt og hægt er að innleiða hana um allan heim, auk þess sem hún er yfirfæranleg á öll stór fyrirtæki sem vilja bæta og staðla áhættustjórnun.

Lestu um raundæmið til að fá frekari upplýsingar

Frekari upplýsingar um OiRA verkefnið