Hápunktar
11/04/2019

Vinnuverndarfréttir frá allri Evrópu - með OSH-pósti í 200 útgáfum!

AlexanderStein via Pixabay

Í dag höldum við upp á 200. útgáfu OSH-póstsins, mánaðarlega fjöltyngda samantekt EU-OSHA af netfréttum um vinnuvernd (OSH).

Okkur langar að þakka öllum áskrifendum okkar fyrir traust þeirra, áframhaldandi áhuga á vinnuvernd og hvatningu til að vinna með okkur að því að stuðla að öruggum og heilbrigðum vinnustöðum í Evrópu.

Ef þú hefur ekki haft tækifæri á að lesa OSH-póst skaltu kíkja á nýjustu útgáfurnar.

Íhugaðu að gerast áskrifandi að fréttabréfi okkar. Það er ókeypis og sent á netfangið þitt í hverjum mánuði.

Þér býðst einnig að gerast áskrifandi að Vinnuvernd er allra hagur herferðarfréttabréfi okkar sem kemur út annan hvern mánuð

Gakktu til liðs við OSH-samfélagið strax í dag!