Hápunktar
22/01/2019

Ný tölfræði um útsetningu fyrir hættulegum efnum á vinnustöðum

Þessi útgáfa lýsir þróun nýrra aðferða til að meta fjölda starfsmanna sem eru berskjaldaðir fyrir hættulegum efnum innan ESB og umfang þessara váhrifa. Rannsóknin miðaði að því að greina þau efni og þá geira sem skapa mesta áhættu fyrir starfsmenn og skoða þróunina með tímanum.

Tilgangurinn var ekki einungis að veita yfirsýn yfir notkun hættulegra efna heldur jafnfram að búa til aðferðarfræði sem gæti verið notuð aftur til að fylgjast með framtíðarþróun.

Lesa samantekt skýrslunnar

Finna alla skýrsluna á OSHwiki

Skoða PowerPoint kynninguna

Skoða vefsíðu Vinnuvernd er allra hagur, Áhættumat efna á vinnustað