Hápunktar
15/04/2019

Napo styður gullnu reglurnar um öryggi og heilsu á vinnustöðum

Napo kemur inn í dæmið til aðstoðar við að styðja við hinar '7 gullnu reglur alþjóðasamtaka almannatrygginga (ISSA). — með markmiðið núll slys og heilnæm vinna’, Reglurnar eru hluti Vision Zero hnattrænu herferðarinnar sem Evrópska vinnuverndarstofnunin styður.

Napo og félagar eru kynntir í stuttu myndbandi þar sem þeir styðja hverja einstaka af hinum sjö reglum á léttan hátt. Reglurnar hefjast á toppnum með áherslu á hollustu og seiglu forystumanna og vinnur sig niður í að bæta menntun og hæfi starfsmanna og að fjárfesta í fólki.

Skoðið Vision Zero golden rule Napo vídeó myndskeiðin

Athugið Vision Zero global campaign vefsíðuna

Heimsækið Napo vefsíðuna til að skoða aðrar myndbandafilmur um vinnuvernd