Hápunktar
09/04/2020

Napó aðstoðar í baráttunni gegn C-19 heimsfaraldrinum

source: napofilm.net

Í þessu stutta myndskeiði tekur teiknimyndavinur okkar, Napó, afstöðu gegn Covid-19 heimsfaraldinum.

Skilaboð hans til milljóna mikilvægra starfsmanna, sem geta ekki unnið í fjarvinnu, eru einföld – þvoið ykkur oft um hendurnar og forðist óviljandi dreifingu á veirunni og hjálpið við að stöðva faraldurinn.

Horfðu og deildu Napó í…stoppum heimsfaraldurinn #napofilms

Lestu greinina á OSHwiki COVID-19: guidance for the workplace