Hápunktar
06/05/2019

MSE eru fremst meðal þeirra mörgu sem njóta góðs af starfsemi EU-OSHA

© EU-OSHA Photo Competition 2009 / Georgy Velichkov

Mjög lítil og lítil fyrirtæki (MSE) eru stærstur hluti fyrirtækja í Evrópu og eru með um helming starfsaflans í vinnu. Þrátt fyrir það er starfsfólk þeirra sérstaklega berskjaldað þegar kemur að slysum á vinnustað og vinnutengdum heilsubresti.

Með því að auka vitund og koma með hagnýt hjálpargögn hefur EU-OSHA með hjálp frá samstarfsaðilum sínum, stutt hundruð þúsundir MSE og margra annarra og heldur áfram að leita að frumlegum leiðum til að ná til markhóps síns.

Lestu nýju greinina okkar til að fá að vita meira um ávinninginn af starfsemi EU-OSHA

Lærðu meira um vinnuverndaráskoranir í MSE