Hápunktar
Back to highlightsVið skulum létta álagið - kynntu þér hvernig á að takast á við sálfélagslega áhættu og stoðkerfissjúkdóma

© EU-OSHA
Það eru ekki bara líkamlegar kröfur starfsins sem geta valdið stoðkerfissjúkdómum. Sálfélagslegir þættir eins og of mikið vinnuálag, lítil starfsánægja og skortur á stuðningi geta stuðlað að þróun stoðkerfissjúkdóma eða jafnvel valdið því að þeir versni. Að sama skapi þá geta stoðkerfissjúkdómar stuðlað að streitu og of mikils andlegs álags.
Núverandi Herferðin Heilbrigðir vinnustaðir miðar að því að auka skilning á tengslum sálfélagslegra áhættu og stoðkerfissjúkdóma og mælir með árangursríkum forvarnaraðferðum og dæmum um góða starfshætti. Best er að takast á við sálfélagslegar áhættur og stoðkerfissjúkdóma saman - kynntu þér verkfæri okkar og úrræði til að létta álaginu!
Kynntu þér nýja forgangssviðið Sálfélagslegar áhættur og stoðkerfissjúkdómar