Hápunktar

Back to highlights

Taktu þátt í leiðtogafundi Vinnuvernd er allra hagur 2022!

Image

© EU-OSHA / morenoesquibel

Leiðandi sérfræðingar og stjórnmálamenn í Evrópu koma saman í Bilbaó 14.-15. nóvember á tveggja daga ráðstefnu til að fjalla um niðurstöður herferðarinnar Hæfilegt álag — heilbrigt stoðkerfi 2020-22 og framtíðarsýn sinni á forvarnir gegn stoðkerfissjúkdómum.

Sérstakur hápunktur er verðlaunaafhending verðlaunanna fyrir góða starfshætti þar sem fyrirtæki, sem hafa fundið nýstárlegar lausnir við að stjórna vinnutengdum stoðkerfissjúkdómum, eru verðlaunuð.

Leiðtogafundurinn fjallar einnig um vinnuvernd í nýjum vinnuheimi og tengir umræðurnar við næstu herferð sem fer fram 2023-25: „Öruggt og heilbrigt starf á stafrænni öld“.

Lesa fréttatilkynninguna og skoða myndir af viðburðinum

Þér er boðið að fylgjast með dagskránni í rauntímastreyminu okkar!

Fylgstu með myllumerkjunum #EUOSHAsummit og #EUhealthyworkplaces