Hápunktar
25/06/2019

Nýskapað OiRA verkfæri til að meta áhættu á vinnustað fer um heiminn.

Agency staff with Daimler's health and safety representatives.

Enda þótt það sé fyrst og fremst ætlað örsmáum og smáum fyrirtækjum, hefur fjölþjóða bílaframleiðandinn Daimler þróað og aðlagað verkfæri til áhættumats á vinnustað fyrir sértæka fyrirtækisnotkun á grundvelli OiRA evrópsku vinnuverndarstofnunarinnar. Vettvangurinn um gagnvirkt áhættumat á netinu var þróað til að útvega innanlands samstarfsaðilum evrópsku vinnuverndarstofnunarinnar (eins og ráðuneytum eða vinnueftirliti) verkfæri til að meta starfstengda öryggis- og heilsuáhættuþætti sem eru sértækir í atvinnugrein og eru klæðskerasniðin að innanlandsaðstæðum.

Lesið fréttatilkynninguna.

Sjáið meira um notkun á verkfærum OiRA til að útfæra ykkar eigin áhættumat.

Horfið á myndband um notkun OiRA til áhættumats.