You are here

Hápunktar
04/05/2017

Hverning munum breytingar í upplýsinga- og samskiptatækni hafa áhrif á framtíðina?

EU-OSHA hefur birt skýrslu um núverandi framsýnisverkefni. Í verkefninu er verið að skoða hvað áhrif breytingar í upplýsinga- og samskiptatækni, sem og staðsetningu vinnustaðar munu hafa á vinnuverndarmál.

Skýrslan fjallar um niðurstöður af fyrsta áfanga verkefnisins. Markmiðið var að greina og lýsa lykilþáttum og hvötum að þessum breytingum. Niðurstöðurnar verða notaðar í stigi 2 til að þróa sviðsmyndir sem lýsa mögulegri og sennilegri framtíðarsýn á vinnuumhverfið árið 2025 og áskorunum tengdum vinnuvernd.

Viltu vita hvaða áskoranir tengdar vinnuvernd í sambandi við upplýsinga- og samskiptatækni Evrópa mun standa frammi fyrir árið 2015?

Lestu skýrsluna "Lykilþættir og hvatar að breytingum í upplýsinga- og samskiptatækni sem og staðsetningu vinnustaðar"

Frekari upplýsingar um framsýnisverkefni EU-OSHA.