Hápunktar

Back to highlights

Svona getur kraftmikil vinnuverndarstjórnun skapað velferðarmenningu í fræðslugeira Evrópu

Image

© Pexels

Fræðslugeirinn, allt frá leikskólum til háskóla og ökuskóla, getur verið streituvaldandi og valdið skaða á andlegri og líkamlegri vellíðan. Þó að fræðslugeirinn teljist varla „áhættusamasti“ geirinn þegar kemur að öryggi og heilbrigði geta forvarnir gegn vinnutengdum sálfélagslegum og stoðkerfissjúkdómum skipt miklu máli. Kraftmikil vinnuverndarstjórnunarkerfi ásamt áhættuvitund og þjálfun geta skapað jákvæða menningu fyrir vellíðan starfsmanna.

Nýjasta skýrsla EU-OSHA um fræðslugeira Evrópu inniheldur upplýsingar fyrir stefnumótun á sviði vinnuverndar.

Skoða skýrsluna og samantektina: Fræðsla – niðurstöður úr fyrirtækjakönnun Evrópu um nýjar og aðsteðjandi hættur (ESENER)

Frekari upplýsingar um hvernig gera megi vinnuvernd hluta af almennri menntun

Skoða myndbirtingarverkfæri ESENER og fá frekari upplýsingar um vinnuverndarstjórnun á vinnustöðum í Evrópu