Leiðtogafundur herferðarinnar Vinnuvernd er allra hagur 2022 Samantekt og niðurstöður

Image

Öflug innsýn í forvarnir gegn stoðkerfissjúkdómum frá helstu sérfræðingum á sviðinu og stjórnmálamönnum gerði leiðtogafund EU-OSHA að áhugaverðum og grípandi viðburði. Ráðstefnan var haldin í Bilbaó 14. - 15. nóvember og sóttu hana yfir 400 þátttakendur. Hún leiddi í ljós hversu mikið herferðin „Hæfilegt álag - heilbrigt stoðkerfi“ hefur hjálpað við að auka vitund um stoðkerfissjúkdóma en þrír af hverjum fimm starfsmönnum í Evrópusambandinu þjást af þeim.

Fjallað er um það besta frá leiðtogafundinum í þessari samantekt en í henni má finna yfirlit yfir málstofur ásamt upplýsingum, niðurstöðum og helstu skilaboðum.

Lesa samantektina frá leiðtogafundi herferðarinnar Vinnuvernd er allra hagur 2022, horfa á upptökur og skoða framsögur

Sjá ljósmyndir af viðburðinum