You are here

Hápunktar
09/10/2017

Leiðtogafundur herferðarinnar Vinnuvernd er allra hagur 2017 nálgast

Leiðtogafundur herferðarinnar Vinnuvernd er allra hagur, markar lok herferðarinnar Vinnuvernd alla ævi 2016-2017, verður haldinn 21. og 22. nóvember í Bilbao á Spáni. Leiðandi sérfræðingar og stjórnmálamenn í Evrópu ræða niðurstöður þessarar tveggja ára herferðar og skiptast á upplýsingum um góða starfshætti við að stuðla að heilbrigðri öldrun á vinnustöðum.

Á sama tíma fagna EU-OSHA og samstarfsaðilar tveimur áföngum: 20 ár með Napó, teiknimyndafélaganum, sem eflir öryggi og heilsu á vinnustöðum, og 10 ára afmæli samstarfskerfis EU-OSHA á sviði herferðarinnar.

Meira um leiðtogafundinn Vinnuvernd er allra hagur

Hver er Napó?

Hverjir eru opinberir samstarfsaðilar herferðarinnar?