Hápunktar
05/12/2018

#EUhealthyworkplaces tekur saman sterkt og árangursríkt ár

Kominn er tími á að ljúka fyrsta kaflanum í Vinnuvernd er allra hagur „áhættumat efna á vinnustað“ herferðinni.

Á meðan við setjum upp aðra krefjandi áætlun fyrir 2019 horfum við til baka á þá framúrskarandi vinnu sem landsskrifstofur okkar, opinberar herferðir og samstarfsfjölmiðlar hafa unnið af hendi síða herferðinni var ýtt úr vor í apríl 2018.

Takk fyrir allan stuðninginn!

Njóttu úrvals af hápunktum úr Vinnuvernd er allra hagur og fylgstu með upphafi annars hluta herferðarinnar sem hefst í janúar.