You are here

Hápunktar
17/08/2017

Leiðarvísar um góðar starfsvenjur í landbúnaði og fiskveiðum — fást núna!

Núna er hægt að hlaða niður tveim yfirgripsmiklum leiðarvísum um góðar atvinnugreinastarfsvenjur er viðkoma öryggi og heilbrigði við vinnu á meira en 20 tungumálum. Þeir eru útgefnir af Framkvæmdastjórn ESB, og ná yfir landbúnað, búfjárrækt, garðrækt, og skógrækt; og lítil fiskiskip (sem eru um 80% af fiskiskipaflota ESB). Leiðarvísarnir eru troðfullir af dæmum um góðar starfsvenjur fyrir forvarnir, raunveruleg tilvikum og hagnýtum ráðum, og gefa frábærar leiðbeiningar um hvernig hægt er að halda starfsmönnum í þessum greinum öruggum. Leiðarvísarnir eru notendavæn uppflettirit með orðalistum, skýringarmyndum og gröfum.

Náðu í þessa leiðarvísa um góðar starfsvenjur:

Verndum heilsu og öryggi starfsmanna í landbúnaði, búfjárrækt, garðrækt og skógrækt.

Evrópskur leiðarvísir fyrir forvarnir í litlum fiskiskipum.