You are here

Hápunktar
04/04/2017

Framhald af ESENER-2 um þátttöku starfsfólks. Kynntu þér niðurstöðurnar núna!

Hvernig skipuleggja fyrirtæki þátttöku starfsfólks í stjórnun vinnuverndar? Er til staðar fyrirkomulag fyrir hagsmunagæslu fyrir hönd starfsfólks eða er starfsfólkið farið að taka þátt með beinum hætti? Til að komast að því geturðu kynnt þér niðurstöðurnar úr gæðakönnun EU-OSHA á þátttöku starfsfólks og samráði í vinnuverndarmálum sem er framhald fyrirtækjakönnunarinnar ESENER-2.

Lestu fréttatilkynninguna

Lestu skýrsluna, samantektina og skýrslu ríkjanna sjö

Skoðaðu niðurstöður fyrirtækjakönnunarinnar með því að fara á stjórnborð könnunarinnar á Netinu