Hápunktar
08/04/2020

Útsetning fyrir líffræðilegum efnum á vinnustöðum: hvernig getum við staðið vörð um starfsmenn í sérstökum áhættuhópum?

Image by Irén Nemess from Pixabay

Fimm umræðublöð EU-OSHA um atvinnugreinar þar sem starfsmenn eru í mikilli áhættu á útsetningu fyrir líffræðilegum efnum: störf í tengslum við dýr; úrgangsstjórnun og hreinsun á frárennslisvatni; akuryrkja; störf sem fela í sér ferðalög og snertingu við ferðamenn; og heilbrigðisþjónusta.

Blöðin kynna niðurstöður rannsóknarverkefnis, sem fór fram til að taka á eyðu í þekkingu á líffræðilegum efnum á vinnustöðum og áhrifum þeirra á heilbrigði. Þau skoða berskjaldaða hópa og aðsteðjandi áhættu og innihalda ráðleggingar um skilvirkar forvarnir.

Lesa umræðublöðin

Frekari upplýsingar um vinnutengda sjúkdóma af völdum líffræðilegra efna

Skoða nýlega grein okkar um COVID-19: leiðbeiningar fyrir vinnustaði

Skoða grein um faraldra og vinnustaði